Velkominn í Heimaland!

Við undirspil Heklu liggur Heimaland

Fallegur gististaður þar sem ferðamenn geta notið kyrrðarinnar um leið og þeir njóta þess besta sem suðurland hefur upp á að bjóða. 

Heimaland býður gistingu í björtum, notalegum herbergjum þar sem ferðalangar geta notið hvíldar eftir viðburðaríkan dag. Heimaland er lítið sumargistihús með sex tveggja manna herbergjum. Einnig eru sér sumarhús. Þægileg og persónuleg þjónusta er leiðarljós okkar þar sem leitast er við að láta gestum líða sem allra best.